Eitt af vinsælustu Opnu mótum sumarsins, Opna Hótel Hamar, var haldið síðastliðinn sunnudag á Hamarsvelli. Alls voru 140 keppendur skráðir til leiks eða 70 lið. Leikinn var tveggja manna Texas Scramble. Veitt eru verðlaun fyrir 1. til 15. sæti í punktakeppninni og 1. sæti í höggleik án forgjafar (ekki er hægt að vinna í báðum flokkum). Ofan á það eru …
Vinkonumót GB og Golfa.is – ÚRSLIT (og myndir)
Vinkonumót GB og Golfa.is fór fram síðastliðinn föstudag í vægast sagt hressilegu roki. Alls voru 60 vinkonur mættar til leiks eða 30 lið. Leikinn var tveggja manna Texas Scramble og allar vinkonur ræstar á sama tíma. Veitt voru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin, nándarverðlaun á öllum par þrjú holum vallarins og loks lengsta drive á 10. braut vallarins. Að golfi …
Golfkennsla fellur niður í dag, fimmtudaginn 11. júlí
Golfkennsla hjá Lalla golfkennara fyrir krakka í 1. til 10. bekk fellur niður í dag fimmtudaginn 11. júlí. Það má hjálpa okkur að láta orðið berast. Næstu golfæfingar verða þriðjudaginn 16. júlí á æfingasvæði Hamarsvallar.
Klúbbmeistarar GB 2024 krýndir um helgina
Alls voru 67 keppendur skráðir til leiks í 51. Meistaramót GB 2024. Keppendum var skipt niður í 12 flokka. Leikfyrirkomulagið er höggleikur án forgjafar og keppt er í fjóra daga í flestum flokkum. Flokkar 65+ karla og kvenna keppa þrjá keppnisdaga. Opinn flokkur kvenna spilar tvo daga í punktakeppni ásamt unglingaflokki sem var endurlífgaður eftir margra ára hlé. Þar voru …
Meistaramót GB 2024 – Upplýsingar
Þá hefst 51. Meistaramót Golfklúbbs Borgarness á morgun, miðvikudaginn 3. júlí. Um ræðir fjögurra daga Meistaramót sem endar með lokahófi og verðlaunaafhendingu á Hótel Hamar laugardagskvöldið 6. júlí. Alls eru 67 þátttakendur skráðir til leiks og þeim skipt niður í eftirfarandi flokka: Karlaflokkar Meistaraflokkur 1. fl. 2. fl. 3. fl. 50+ 65+ Kvennaflokkar 1. fl. 2.fl. 50+ 65+ Konu flokkur …
Opna Nettómótið í Borgarnesi – Úrslit
Hið árlega Opna Nettómót fór fram á Hamarsvelli síðastliðinn sunnudag þar sem 135 kylfingar voru skráðir til leiks. Allir keppendur fengu teiggjafir í boði Nettó og dregið var úr nokkrum skorkortum áður en leikur hófst. Einnig var hægt að vinna til nándarverðlauna á öllum par þrjú holum vallarins sem eru fimm talsins og með því að ná lengsta teighöggi bæði …
Opna Golfbúðarmótið í Borgarnesi – Úrslit
Opna Golfbúðarmótið var haldið á Hamarsvelli síðastliðinn sunnudag. Leikfyrirkomulagið var tveggja manna Texas Scramble. Veitt eru verðlaun fyrir efstu sjö sætin og tvö nándarverðlaun á 12. braut og 18. braut. 63 lið voru skráð til leiks. Úrslitin má sjá hér fyrir neðan. 1. sæti: N1 á 61 höggi (Magnús Fjelsted og Andri Daði Aðalsteinsson) 2 x 50.000 kr gjafabréf …
Hjóna & Paramót GB 2024
Þá er Hjóna & Paramóti GB 2024 sem haldið var á Hamarsvelli dagana 21.-22. júní lokið. Þetta tveggja daga mót var fyrst haldið árið 2019 og hefur farið vaxandi í vinsældum síðustu ár og er nú orðið ein stærsta fjáröflun klúbbsins ár hvert. Veitt voru verðlaun fyrir efstu 10 sætin ásamt því að veitt voru verðlaun á öllum par þrjú …
Hjóna og Paramót 2024 hefst í dag!
Þá er stærsta mót sumarsins hafið á Hamarsvelli í Borgarnesi, Hjóna og paramót Golfsaga, ÍSAM/PING, Hótel Hamar, Stella og JGR. 88 lið eru skráð til leiks í ár og hófust ræsingar snemma í morgun kl. 7:52. Seinni ræsingar hefjast svo kl. 12:22 og geta keppendur séð sína rástíma í Golfboxi.
Bongóblíða á 19.júní kvennamóti GB
Hið árlega 19. Júní kvennamót GB var haldið í gær á kvenréttindadeginum sjálfum eins og fyrri ár. 19 GB konur voru skráðar til leiks og skipt í tvo flokka; Dömu flokk (forgj. 30-54) og A flokk kvenna (forgj. 0-29,9). Keppt var í punktakeppni. Einnig voru veitt nándarverðlaun á 1., 6., 8., og 18. braut og það voru þær Margrét Katrín, …