Velkomin á
Hamarsvöll í
Borgarnesi
Árskýrsla GB 2024
16. janúar, 2025
/
Kæru klúbbfélagar, Við viljum minna á aðalfund klúbbsins í kvöld, 16 janúar klukkan 18:00 á Hótel Hamri. Hægt er að skoða árskýrslu GB hér: Ársskýrsla…
Aðalfundur GB klukkan 18:00 – ATH breyttur tími
2. janúar, 2025
/
Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar nk. kl. 18.00 að Hótel Hamri. Dagskrá: 1. Fundarstjóri og fundarritari kosnir eftir tilnefningu 2. Skýrsla stjórnar…
Jólakveðja frá Golfklúbbi Borgarness
23. desember, 2024
/
Stjórn & starfsfólk Golfklúbbs Borgarness óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.…
VÖLLURINN OKKAR
Njótið að spila golf í Borgarnesi
Golfklúbbur Borgarness býður upp á einstaka golfupplifun í fallegu umhverfi Borgarness. Völlurinn okkar er góður fyrir kylfinga á öllum getustigum, frá byrjendum til atvinnukylfinga.
KLÚBBHÚS Á
HÓTEL HAMRI
Slakið á og njótið útsýnisins!
Klúbbhúsið okkar á Hótel Hamri er fullkominn staður til að slaka á eftir golfhring. Njóttu töfrandi útsýnisins yfir fjöllin og hafið á meðan þú nýtur hressandi drykkja eða dýrindis máltíðar á veitingastaðnum.
Hótel Hamar
Bóka
Rástíma
GOLFBOX