Nýjir félagar

Njótið skemmtilegrar og krefjandi golfupplifunar á vellinum okkar!

    Upplýsingar um nýjan félaga

    Sótt er um eftirfarandi aðild: *

    Félagsaðild fyrir vildarvin GB : Innifalið í vildaraðild eru þrjú holl, þar sem viðkomandi má spila með þrem gestum að kostnaðarlausu.

    Félagsaðild fyrir 18 ára og yngri GB : Innifalið eru æfingar á vegum GB, þar sem PGA menntaður golfkennari stýrir æfingum. Æfingartími tvisvar í viku, í 10 vikur.

    Félagsaðild fyrir Fjaraðild GB : Fjaraðild er fyrir kylfinga sem eru fyrir utan póstnúmera 300-301-310-311 og eru ekki skráðir í annan klúbb innan GSÍ.

    Félagsaðild fyrir Aukaaðild GB: Aukaaðild gildir fyrir kylfinga sem eru skráðir í annan klúbb innan GSÍ.

    Félagsaðild fyrir Frelsisaðild GB: Frelsisaðild veitir félagsaðild að GB og forgjafarkerfi GSí (Golfbox).

    – Sveigjanlegt form aðildar með takmörkun á leikheimild hjá GB að Hamarsvelli.

    – 5 hringir innifaldir í aðildinni á ári, eftir að hringirnir 5 klárast, kostar 4200 kr per hring á Hamarsvelli.

    – Vinavallagjald í boði hjá fjölda golfklúbba landsins.

    – Frelsisaðild veitir ekki rétt til þátttöku í innanfélagsmótum GB.

    Félagsaðild fyrir Nýliðar ár. 1. 26 ára og eldri: Gildir fyrir nýliða sem ekki hefur verið í golfklúbb sl 5 ár amk og ekki með gilda forgjöf. Innifalið í þessari aðild er nýliðanámskeið, haldið af GB

    Félagsaðild fyrir Nýliðar ár. 2. 26 ára og eldri: Gildir fyrir nýliða sem komu inn í nýliðaaðild ár 1 í fyrra.

    Greiðslur þarf að leggja inn á:

    Bankareikn. 0357-22-003806

    Kennitala 610979-0179

    Golfklúbbur Borgarness

    Til þess að félagsaðild sé afgreidd þarf full greiðsla að berast.

    Þegar greiðslan þín hefur verið staðfest mun klúbburinn bæta þér við Golfbox.

    Þetta getur tekið frá 24 klst til 48 klst. Þú getur haft samband við okkur eftir að þessi tími er liðinn.