Golfkennsla fellur niður í dag, fimmtudaginn 11. júlí

Golfkennsla hjá Lalla golfkennara fyrir krakka í 1. til 10. bekk fellur niður í dag fimmtudaginn 11. júlí. Það má hjálpa okkur að láta orðið berast.

Næstu golfæfingar verða þriðjudaginn 16. júlí á æfingasvæði Hamarsvallar.