GB vinavellir 2024

Njóttu þess að spila golf í fremstu röð í Borgarnesi!


Njóttu þess að spila golf á vinavöllunum!

Samningar um vinavelli Golfklúbbs Borgarness (GB) 2024 eru eftirfarandi:

116
Kjalarnes
Golfklúbbur Brautarholts (GBR)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
190
Vogar
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
210
Garðabær
Golfklúbburinn Oddur (GO)
Samningur 4500 kr. fyrir GO félaga á Hamarsvöll og fyrir GB félaga 8500 kr. Urriðavöllur og 2600 kr. Ljúflingur
232
Reykjanesbær
Golfklúbbur Suðurnesja (GS)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
240
Grindavík
Golfklúbbur Grindavíkur (GG)
Gagnkvæmur samningur 5100 kr.
246
Sandgerði
Golfklúbbur Sandgerðis (GSG)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
270
Mosfellsbær
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
300
Akranes
Golfklúbburinn Leynir (GL)
Gagnkvæmur samningur 4000 kr.
311
Borgarbyggð
Golfklúbburinn Glanni (GGB)
Samningur 5100 kr. fyrir GGB félaga á Hamarsvöll og 3500 kr. fyrir GB félaga á Glanna.
340
Stykkishólmur
Golfklúbburinn Mostri (GMS)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
350
Grundarfjörður
Golfklúbburinn Vestarr (GVG)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
355
Ólafsvík
Golfklúbburinn Jökull (GJÓ)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
400
Ísafjörður
Golfklúbbur Ísafjarðar (GÍ)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
415
Bolungarvík
Golfklúbbur Bolungarvíkur (GBO)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
450
Patreksfjörður
Golfklúbbur Patreksfjarðar (GP)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
550
Sauðárkrókur
Golfklúbbur Skagafjarðar (GSS)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
620
Dalvík
Golfklúbburinn Hamar (GHD)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
626
Ólafsfjörður
Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
640
Húsavík
Golfklúbbur Húsavíkur (GH)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
700
Egilsstaðir/Fellabær
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs (GFH)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
740
Neskaupsstaður
Golfklúbbur Norðfjarðar (GN)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
780
Höfn í Hornafirði
Golfklúbbur Hornafjarðar (GHH)
Samningur 5100 kr. fyrir GHH félaga á Hamarsvöll og 3000 kr. fyrir GB félaga á Silfurnesvöll.
800
Selfoss
Golfklúbbur Selfoss (GOS)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
810
Hveragerði
Golfklúbbur Hveragerðis (GHG)
50%, gagnkvæmur afsláttur af fullu vallargjaldi.
850
Hella
Golfklúbbur Hellu (GHR)
Gagnkvæmur samningur 5100 kr.
900
Vestmannaeyjar
Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)
Samningur 5100 kr. fyrir GV félaga á Hamarsvöll og 5500 kr. fyrir GB félaga á Vestmannaeyjavöll.

*Allir þessi samningar eru miðaðir við að skráning fari eingöngu fram í gegnum Golfbox.

Forbókanir er hægt að gera hjá GB fyrir spil á Hamarsvelli eingöngu á netfanginu: gbgolf@gbgolf.is

*Forbókunargjaldið er 5600 kr. fyrir þá sem eru með vinavallasamning.

*Forbókunargjaldið er 10.200 kr. fyrir alla aðra sem eru án vinavallasamninga.