Opna Golfbúðarmótið í Borgarnesi – Úrslit

Opna Golfbúðarmótið var haldið á Hamarsvelli síðastliðinn sunnudag. Leikfyrirkomulagið var tveggja manna Texas Scramble. Veitt eru verðlaun fyrir efstu sjö sætin og tvö nándarverðlaun á 12. braut og 18. braut. 63 lið voru skráð til leiks. Úrslitin má sjá hér fyrir neðan.

 

1. sæti: N1 á 61 höggi (Magnús Fjelsted og Andri Daði Aðalsteinsson)
2 x 50.000 kr gjafabréf  

2. sæti: Torfusneplar á 61 höggi (Pétur Bergvin Friðriksson og Jóhann Hrafn Sigurjónsson)
2 x 40.000 kr gjafabréf  

3. sæti: DunderMifflin á 62 höggum (Daníel Örn Sigurðarson og Sigurður Eggert Sigurðarson)
2 x 30.000 kr gjafabréf  

4. sæti: Pétursdóttir/Hauksson á 62 höggum (Elva Pétursdóttir og Þorvarður Andri Hauksson)
2 x 25.000 kr gjafabréf 

5. sæti: OMG á 63 höggum (Margrét Katrín Guðnadóttir og Ólafur Vernharð Jónsson)
2 x 20.000 kr gjafabréf  

6. sæti: Jóhannesson/Sigurjónsson á 63 höggum (Egill Árni Jóhannesson og Fjölnir Sigurjónsson)
2 x 15.000 kr gjafabréf  

7. sæti: Bekkurinn á 63 höggum (Irena Ásdís Óskarsdóttir og Sveinbjörn Snorri Grétarsson)
2 x 10.000 kr gjafabréf

 

Nándarverðlaun

12. braut: Hilmar Halldórsson með 1.57m
Zebra pútter að verðmæti 34.900 kr

18. braut: Guðlaugur Orri með 2.06m
Zebra pútter að verðmæti 34.900 kr

 

Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju. Sigurvegarar búsettir í Borgarnesi og sigurvegarar nándarverðlauna geta nálgast sína vinninga í afgreiðslu Hótel Hamars milli kl. 8:00 og 21:00 alla daga. Sigurvegarar sem ekki eru búsettir í Borgarnesi mega senda póst á gbgolf@gbgolf.is með upplýsingum um heimilisfang svo hægt sé að senda gjafabréfin áleiðis.