Njóttu þess að spila golf í fremstu röð í Borgarnesi!
1. Félagsaðild fyrir 26 til 66 ára (GB01)
|
110,000 kr.
|
2. Félagsaðild fyrir 67 ára og eldri (GB02)
|
85,000 kr.
|
3. Félagsaðild fyrir Hjón (GB03)
|
190,000 kr.
|
4. Félagsaðild fyrir Hjón 67 ára og eldri (bæði) (GB04)
|
145,000 kr.
|
5. Félagsaðild fyrir 18 ára og yngri (GB05)
|
12,500 kr. (innh. hjá Sportabler)
|
6. Félagsaðild fyrir 19 til 25 ára (GB06)
|
25,000 kr.
|
7. Félagsaðild fyrir Fjaraðild (GB07-1)*
|
79,000 kr.
|
8. Félagsaðild fyrir Aukaaðild (GB07-2)**
|
79,000 kr.
|
9. Félagsaðild fyrir Frelsisaðild (GB08)***
|
39,000 kr.
|
10. Félagsaðild fyrir Nýliðar 26 ára og eldri (GB-09)****
|
35,000 kr.
|
11. Félagsaðild Nýliðar 19 til 25 ára (GB-10)****
|
10,000 kr.
|
*GB07-1: Fjaraðild er fyrir kylfinga sem eru fyrir utan póstnúmera 300-301-310-311 og eru ekki skráðir í annan klúbb innan GSÍ.
**GB07-2: Aukaaðild gildir fyrir kylfinga sem eru skráðir í annan klúbb innan GSÍ.
***GB08: Frelsisaðild veitir félagsaðild að GB og forgjafarkerfi GSí (Golfbox).
– Sveigjanlegt form aðildar með takmörkun á leikheimild hjá GB að Hamarsvelli.
– 5 hringir innifaldir í aðildinni á ári, eftir að hringirnir 5 klárast, kostar 3900 kr per hring á Hamarsvelli.
– Vinavallagjald í boði hjá fjölda golfklúbba landsins.
– Frelsisaðild veitir ekki rétt til þátttöku í innanfélagsmótum GB.
****GB09 og GB10: Gildir fyrir nýliða sem ekki hefur verið í golfklúbb sl 5 ár amk og ekki með gilda forgjöf.
Innheimta félagsgjalda:
- Félagsfólki býðst góður sparnaður (10% afsláttur) af félagsgjaldinu ef greitt er fyrir 15. febrúar 2024.
- Endilega hafið samband á finnur@gbgolf.is til að fá upplýsingar um greiðsluupphæð.
- Greiðslur þarf að leggja inn á: Bankareikn. 0186-26-020038 – Kennitala 610979-0179 – Golfklúbbur Borgarness.
- Ef félagsfólk vill ekki nýta sér afsláttar tilboðið fyrir 15. febrúar, verða stofnaðar þrjár jafnar kröfur í heimabanka með gjalddögum 1. mars, 1. apríl og 1. maí.