Hamarsvöllur hefur opnað fyrir sumarið 2024

Þá hefur Hamarsvöllur verið opnaður fyrir sumarið 2024. Það hefur verið mikil tilhlökkun hjá félagsmönnum GB að komast í sína sumaríþrótt. Fyrsta innanfélagsmótið er strax á þriðjudaginn.

Við minnum gesti Hamarsvallar á verðskránna okkar fyrir forbókanir.

Við erum spennt fyrir nýju golf sumri og hlökkum mikið til að taka á móti ykkur!

Golfkveðja,
Golfklúbbur Borgarness