Ný teikmerki á Hamarsvelli 2023

Jóhannes Fréttir

Í tilefni 50 ára afmælis Golfklúbbs Borgarness þá höfum við ákveðið að gera smá breytingar. Ný teigmerki verða tekin í notkun. Ástæðan fyrir breytingunni er einkum sú að hvetja kylfinga til að velja sér teig óháð kyni sem hentar þeirra getustigi og högglengd. Þessi breyting er einnig gerð með það í huga að breyta hugarfari kylfinga um karla- og kvennateiga. …

ÞAÐ ER VOR Í LOFTI.

Jóhannes Fréttir

Búið að opna æfingasvæðið og boltar komnir í kúluvélina. Við viljum biðja þá félagsmenn sem ætla sér að spila vetrarvöllinn að sýna nærgætni þar sem völlurinn er mjög viðkvæmur á þessu árstíma. Viljum benda kylfingum á að tía upp á brautum.   Með kveðju Golfklúbbur Borgarness

Tillboð Golfhermir Golfklúbbs Borgarness

Jóhannes Fréttir

Tillboð Golfhermir Golfklúbbs Borgarness Gildir fram á vorið aðeins 1.500 kr. klukkutíminn. Verið er að vinna að betra aðgengi svo hægt sé að lengja opnunartíma fram á kvöld og um helgar. Verður tilkynnt um leið og allt verður klárt. Með kveðju Golfklúbbur Borgarness

Jólakveðja frá Golfklúbbi Borgarness

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness óskar félagsmönnum, fjölskyldum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum árið sem er að líða.

INNHEIMTA FÉLAGSGJALDA FYRIR 2023

Jóhannes Fréttir

INNHEIMTA FÉLAGSGJALDA   Félagsgjöld verða sett í innheimtu í heimabanka og skiptast í fjórar jafnar greiðslur frá 2. jan til 2. Apríl 2023. Fyrir þá félaga sem vilja spara sér verulega með því að greiða félagsgjaldið í heild fyrir 15.  janúar n.k og fá þannig 10% afslátt. (SKAL TEKIÐ FRAM AÐ INNHEIMTUSEÐLAR VERÐA FELDIR NIÐUR EF FÉLAGSMENN NÝTA SÉR ÞESSI …

Minnum á aðalfundinn 29. nóvember 2022 á Hótel Hamri kl. 20:00

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness 2022 fer fram að Hótel Hamri klukkan 20:00 þriðjudaginn 29. nóvember 2022. Dagskrá: Skýrsla stjórnar og nefnda. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir atkvæði. Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og nefnda skv. 8. grein. Kosning tveggja …