Alls voru 200 keppendur sem tóku þátt í Opna Borgarnesmótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi í gær, sunnudag. Var þetta síðasta opna mót klúbbsins þetta sumar og jafnframt það fjölmennasta. Veitt eru verðlaun fyrir 1. til 15. sæti í punktakeppni með forgjöf. Fyrsta sæti í höggleik án forgjafar. Loks þá eru veitt nándarverðlaun á öllum par þrjú holum vallarins og svo fyrir lengsta teighögg karla og kvenna á 10. braut. Sjá úrslit hér fyrir neðan.
Punktakeppni með forgjöf
1
|
Ásta Sigríður
|
Eyjólfsdóttir
|
Golfklúbbur Borgarness
|
42
|
2
|
Katrín
|
Gísladóttir
|
Golfklúbburinn Jökull
|
42
|
3
|
Hjörtur Björgvin
|
Árnason
|
Golfklúbbur Hveragerðis
|
40
|
4
|
Helga Björg
|
Marteinsdóttir
|
Golfklúbburinn Mostri
|
40
|
5
|
Hallbera
|
Eiríksdóttir
|
Golfklúbbur Borgarness
|
39
|
6
|
Jón Lárus
|
Kjerúlf
|
Golfklúbbur Reykjavíkur
|
39
|
7
|
Gísli
|
Þorgeirsson
|
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
|
39
|
8
|
Gunnar
|
Gíslason
|
Nesklúbburinn
|
39
|
9
|
Magnús Ingi
|
Kristmannsson
|
Golfklúbbur Mosfellsbæjar
|
38
|
10
|
Þórmundur
|
Blöndal
|
Golfklúbbur Brautarholts
|
38
|
11
|
Ingi Rafn William
|
Davíðsson
|
Golfklúbbur Suðurnesja
|
38
|
12
|
Inga Dóra
|
Konráðsdóttir
|
Golfklúbbur Hveragerðis
|
38
|
13
|
Hlynur Þór
|
Stefánsson
|
Golfklúbbur Borgarness
|
38
|
14
|
Jón Örn
|
Ómarsson
|
Golfklúbbur Borgarness
|
38
|
15
|
Berglind Stefanía
|
Jónasdóttir
|
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
|
38
|
Höggleikur án forgjafar
1
|
Hafsteinn Thor
|
Guðmundsson
|
Golfklúbburinn Hamar Dalvík
|
71
|
Nándarverðlaun
2. braut | Stefán Viðar Sigtryggsson, GH | 1,02m |
6. braut | Guðrún Rebekka, GB | 1,51m |
8. braut | Heiða Rakel, GM | 2,15m |
12. braut | Inga Dóra Konráðsdóttir, GHG | 0,035m |
18. braut | Þórmundur Blöndal, GBR | 0,51m |
Lengsta teighögg
KVK | Heiða Rakel, GM |
KK | Jóhannes Sturluson, GR |
Vinningshafar geta nálgast verðlaunin sín í afgreiðslu Hótel Hamars alla daga frá kl. 9:00 til 20:00. Við biðjum ykkur að virða þann tímaramma til að sækja verðlaunin. Þau sem vilja fá verðlaunin send póstleiðina þá má vinsamlegast senda upplýsingar um heimilisfang á gbgolf@gbgolf.is.
Golfklúbbur Borgarness þakkar styrktaraðilum Opna Borgarnesmótsins fyrir stuðninginn og samstarfið á sama tíma og við þökkum þátttakendum fyrir komuna og sjálfboðaliðum klúbbsins fyrir sína hjálp í kringum mótið.
Eftirfarandi fyrirtæki styrktu Opna Borgarnesmótið í ár:
Örninn Golfverslun, PING, Hótel Vesturland, Hótel Húsafell, Krauma Náttúruböð, Englendingavík, FOK lífstíls- og gjafavöruverslun, Into The Glacier, Grillhúsið í Borgarnesi, Bara Bar, Blómasetrið Kaffi Kyrrð, Geirabakarí, Brúartorg, N1 í Borgarnesi og Simply The West.