Opna Borgarnesmótið – ÚRSLIT

Alls voru 200 keppendur sem tóku þátt í Opna Borgarnesmótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi í gær, sunnudag. Var þetta síðasta opna mót klúbbsins þetta sumar og jafnframt það fjölmennasta. Veitt eru verðlaun fyrir 1. til 15. sæti í punktakeppni með forgjöf. Fyrsta sæti í höggleik án forgjafar. Loks þá eru veitt nándarverðlaun á öllum par þrjú holum vallarins og svo fyrir lengsta teighögg karla og kvenna á 10. braut. Sjá úrslit hér fyrir neðan.

Punktakeppni með forgjöf

1
Ásta Sigríður
Eyjólfsdóttir
Golfklúbbur Borgarness
42
2
Katrín
Gísladóttir
Golfklúbburinn Jökull
42
3
Hjörtur Björgvin
Árnason
Golfklúbbur Hveragerðis
40
4
Helga Björg
Marteinsdóttir
Golfklúbburinn Mostri
40
5
Hallbera
Eiríksdóttir
Golfklúbbur Borgarness
39
6
Jón Lárus
Kjerúlf
Golfklúbbur Reykjavíkur
39
7
Gísli
Þorgeirsson
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
39
8
Gunnar
Gíslason
Nesklúbburinn
39
9
Magnús Ingi
Kristmannsson
Golfklúbbur Mosfellsbæjar
38
10
Þórmundur
Blöndal
Golfklúbbur Brautarholts
38
11
Ingi Rafn William
Davíðsson
Golfklúbbur Suðurnesja
38
12
Inga Dóra
Konráðsdóttir
Golfklúbbur Hveragerðis
38
13
Hlynur Þór
Stefánsson
Golfklúbbur Borgarness
38
14
Jón Örn
Ómarsson
Golfklúbbur Borgarness
38
15
Berglind Stefanía
Jónasdóttir
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
38

Höggleikur án forgjafar

1
Hafsteinn Thor
Guðmundsson
Golfklúbburinn Hamar Dalvík
71

Nándarverðlaun

2. braut Stefán Viðar Sigtryggsson, GH 1,02m
6. braut Guðrún Rebekka, GB 1,51m
8. braut Heiða Rakel, GM 2,15m
12. braut Inga Dóra Konráðsdóttir, GHG 0,035m
18. braut Þórmundur Blöndal, GBR 0,51m

Lengsta teighögg

KVK Heiða Rakel, GM
KK Jóhannes Sturluson, GR

Vinningshafar geta nálgast verðlaunin sín í afgreiðslu Hótel Hamars alla daga frá kl. 9:00 til 20:00. Við biðjum ykkur að virða þann tímaramma til að sækja verðlaunin. Þau sem vilja fá verðlaunin send póstleiðina þá má vinsamlegast senda upplýsingar um heimilisfang á gbgolf@gbgolf.is.

Golfklúbbur Borgarness þakkar styrktaraðilum Opna Borgarnesmótsins fyrir stuðninginn og samstarfið á sama tíma og við þökkum þátttakendum fyrir komuna og sjálfboðaliðum klúbbsins fyrir sína hjálp í kringum mótið.

Eftirfarandi fyrirtæki styrktu Opna Borgarnesmótið í ár:

Örninn Golfverslun, PING, Hótel Vesturland, Hótel Húsafell, Krauma Náttúruböð, Englendingavík, FOK lífstíls- og gjafavöruverslun, Into The Glacier, Grillhúsið í Borgarnesi, Bara Bar, Blómasetrið Kaffi Kyrrð, Geirabakarí, Brúartorg, N1 í Borgarnesi og Simply The West.