Sunnudaginn 15. janúar höldum við púttmót í Eyjunni.

admin Viðburðir

Mótið hefst kl. 13.00. Leiknir verða 4 hringir. Tveir almennir pútthringir og tveir einpúttshringir. Betri almenni og betri einpúttshringur telja til skors. Vegleg verðlaun. Mótagjald kr. 1.000.-

Mótanefnd GB