Golfæfingar og þjálfun. Golfkennsla.

Golfklúbbur Borgarness Viðburðir

Eins og allir vita er Magnús Birgisson kominn til starfa sem íþróttastjóri GB. Manús er frábær og mikils metinn golfkennari jafnt fyrir unga sem aldna.

Hann stendur (ásamt öðrum) fyrir Hreyfiviku í Borgarbyggð  dagana 29.5-4.6. Sjá fréttir (og fréttabréf #9) á GBGOLF.

Komin er beinagrind að æfinga- og þjálfunarpklani Magnúsar hjá GB í sumar. Það er þannig í hnotskurn:

Börn og unglingar:          Mánud. og fimmtudaga  kl. 13.00-14.00

Konur**:                            Fimmtudaga kl. 17.00-18.00

Karlar**:                             Mánudagar kl. 17.00-18.00

Nýliðar :                              Mánudagar kl. 18.00-19.00

**  Aðallega golfæfingar en lítil golfkennsla.

Golfkennsla (einstaklinga-hópkennsla) verður  auglýst nánar innan skamms en  síminn hjá  Magnúsi er 898-7250 og netfang magnusgolf@gmail.com