Áramótið

Golfklúbbur Borgarness Viðburðir

Sælir golfarar og gleðilega hátíð.

Hittingur og púttmót.

Félagsmenn GB ætla að hittast í Eyjunni á gamlársdag kl 13.00.

Púttmót. Spilaðir verða 2 hringir.  Ýmiss verðlaun frá Ölgerðinni og fleirum.

Fjölmennum og kveðjum árið sem er að líða.

Kaffi og smákökur eru að sjálfssögðu í boði, en félagsmenn mega taka með nesti í tilefni dagsins, ef þeir vilja.

Eyjan.