Kæru félagar.
Hamarsvöllur opnar laugardaginn 6. maí nk. Völlurinn er í góðu standi eftir mildan vetur.
Fyrsta innanfélagsmót sumarsins – GB mótaröðin- verður fimmtudaginn 11. maí.
Haldin verða 14 mót í mótaröðinni í sumar og eru verðlaun mjög verðug. Mótafyrirkomulag verður kynnt innan tíðar.