Klúbbur | Golfklúbbur Borgarness |
Dagsetning | lau, 23. september 2023 |
Völlur | |
Skráning |
Opnað er fyrir skráningu: mið, 26. júlí 2023 klukkan 00:00
Skráningu lokar: fös, 22. september 2023 klukkan 16:00
|
Skráningargjald | 0 kr.- |
Vallargjald | 0 kr.- |
Þáttökuréttur |
ENN Í VINNSLU - EKKI RÉTT !! Bæði kynin geta ekki verið í Dömu ;-)A flokkur Aldur Konur: - Aldur Karlar: - Forgjöf Konur: 8 - 54 Forgjöf Karla: 8 - 54 |
Hringir | ENN Í VINNSLU - vantar upplýsingar um array keys sem ég er búinn að commenta út. |
Bændaglíma GB 2023
Laugardaginn 23. september. 2023
Mæting kl. 11:30, byrjað að spila kl. 12.00.
Skráningarfrestur er til kl 16:00 á föstudags 22. september. en við hvetjum fólk til að skrá sig sem fyrst.
Síðdegis sama dag hittast Bændur og skipta liði. (Bændur skiptast á stilla upp leikmanni í leik og hinn velur leikmann á móti þar til liðin eru full skipuð)
Leikinn verður tvímenningur og eru leiknar 18 holur. Ræst er út af öllum teigum. Sigurvegari rimmunnar er sá er safnað hefur fleiri holum. ((nettó)
Spiluð verður holukeppni með forgjöf og því ættu allir að eiga möguleika á að vinna sinn leik. Hámarksforgjöf er 36 hjá bæði konum og körlum.