Skoða rástíma

Golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna 2023

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness
Dagsetning fim, 24. ágúst 2023
Völlur Hamarsvöllur
Skráning
Opnað er fyrir skráningu: þri, 15. ágúst 2023 klukkan 12:00
Skráningu lokar: þri, 22. ágúst 2023 klukkan 23:59
Skráningargjald 20000 kr.-
Vallargjald 0 kr.-
Þáttökuréttur ENN Í VINNSLU - EKKI RÉTT !! Bæði kynin geta ekki verið í Dömu ;-)A flokkur
Aldur Konur: -
Aldur Karlar: -
Forgjöf Konur: 8 - 24.9
Forgjöf Karla: 8 - 24.9
B Flokkur
Aldur Konur: -
Aldur Karlar: -
Forgjöf Konur: 25 - 54
Forgjöf Karla: 25 - 54
Hringir ENN Í VINNSLU - vantar upplýsingar um array keys sem ég er búinn að commenta út.Hringur 1 - A flokkur
Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00
Völlur:
Snið hringja: Single
Skoraðferð: Stableford
Hringur 1 - B Flokkur
Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00
Völlur:
Snið hringja: Single
Skoraðferð: Stableford

Upplýsingar

GOLFMÓT LANDSSAMBANDS SJÁLFSTÆÐISKVENNA

Golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldið fimmtudaginn 24. ágúst á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Mjög góð þátttaka hefur verið undanfarin ár og því mælum við með að fólk skrái sig sem fyrst og gangi frá greiðslu.

Leikið verður í tveimur flokkum, forgjöf 0-24,9 og fjörgjöf 25-36. 

Dagskrá:

  • 10:30 – Farið með rútu frá Valhöll í Borganes
  • 13:00 – Mótið hefst
    • Ragnhildur Sigurðardóttir, margfaldur Íslandsmeistari í höggleik, holu keppni, fyrrverandi landsliðskona í golfi og golfkennari, verður mótsstjóri í ár.
  • Að móti loknu móti höldum við á Hótel Hamar þar sem verður léttur kvöldverður og verðlaunaafhending.

Að vanda eru vegleg verðlaun í boði fyrir kylfinga:

  1. Í punktakeppni sem og höggleik
  2. Nándarverðlaun verða á öllum par þrjú brautum vallarins
  3. Sjálfstæðissleggjan fyrir lengsta högg
  4. Fugladrottning LS fyrir flesta fugla
  5. Að auki verða nokkrir vinningar dregnir út meðal þátttakenda
  6. Skráning í mótið fer fram á GolfBox. Skráning telst eingöngu gild hafi mótsgjald, 20.000 kr., verið greitt inn inná reikning Landssambands sjálfstæðiskvenna  Reikningsnúmer: 0334-26-002150 kt: 571078-0159. Senda skal kvittun á ls@xd.is og taka fram fyrir hverja verið sé að greiða. Loka dagur skráningar er 23. ágúst.

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Golfnefnd Landssambands sjálfstæðiskvenna