Skoða úrslit

Vegagerðin 2022

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness
Dagsetning sun, 11. september 2022
Völlur Hamarsvöllur
Skráning
Opnað er fyrir skráningu: sun, 28. ágúst 2022 klukkan 10:00
Skráningu lokar: lau, 10. september 2022 klukkan 22:00
Skráningargjald 0 kr.-
Vallargjald 0 kr.-
Þáttökuréttur ENN Í VINNSLU - EKKI RÉTT !! Bæði kynin geta ekki verið í Dömu ;-)Gestur
Aldur Konur: -
Aldur Karlar: -
Forgjöf Konur: 8 - 54
Forgjöf Karla: 8 - 54
Starfsmaður
Aldur Konur: -
Aldur Karlar: -
Forgjöf Konur: 8 - 54
Forgjöf Karla: 8 - 54
Hringir ENN Í VINNSLU - vantar upplýsingar um array keys sem ég er búinn að commenta út.Hringur 1 - Gestur
Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00
Völlur:
Snið hringja: Single
Skoraðferð: Strokes
Hringur 1 - Starfsmaður
Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00
Völlur:
Snið hringja: Single
Skoraðferð: Strokes

Upplýsingar

Upplýsingar

Vegagerðin 2022. Fyrir starfsmenn (og fyrrum starfsmenn) Vegagerðarinnar. Og gesti þeirra maka og vini.

Leikinn verður punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. (þarf að leika út).

Verðlaun fyrir :

Fimm fyrstu sætin í höggleik án forg. starfsmanna  (*)

Fimm fyrstu sætin í punktakeppni starfsmanna

Fimm fyrstu sætin í punktakeppni gesta

(*) Verðlaunahafar í höggleik vinna ekki til punkta verðlauna

Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins sem eru 5 

Léttar veitingar í lok móts og undir afhendingu verðlauna.

Mótsgjald = kr. 0