Klúbbur | Golfklúbbur Borgarness |
Dagsetning | sun, 22. maí 2022 |
Völlur | Hamarsvöllur |
Skráning |
Opnað er fyrir skráningu: þri, 17. maí 2022 klukkan 12:00
Skráningu lokar: fös, 20. maí 2022 klukkan 20:00
|
Skráningargjald | 0 kr.- |
Vallargjald | 0 kr.- |
Þáttökuréttur |
ENN Í VINNSLU - EKKI RÉTT !! Bæði kynin geta ekki verið í Dömu ;-)A flokkur Aldur Konur: - Aldur Karlar: - Forgjöf Konur: 0 - 0 Forgjöf Karla: 0 - 0 |
Hringir |
ENN Í VINNSLU - vantar upplýsingar um array keys sem ég er búinn að commenta út.Hringur 1 - A flokkur Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00 Völlur: Snið hringja: Greensome Skoraðferð: Strokes |
Sælar kæru GR konur,
Það er komið að fyrsta móti sumarsins, vormótinu sem er verður haldið sunnudaginn 22. maí nk. Að þessu sinni ætlum við GR konur á Hamarsvöll í Borgarnesi og eiga þar góðan dag og spila golf saman.
Spilað verður Greensome þar sem tvær leika saman í liði, höggleik með forgjöf þar sem hámarksforgjöf er 32. Til að mynda liðsforgjöfina fær liðið 40% af hærri forgjöfinni og 60% af lægri
forgjöfinni.
Ræst verður út af öllum teigum kl.10.00.
Spilað er um:
1. - 3. sæti í punktakeppni
Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins
Einnig verður dregið úr skorkortum.
Mótsgjaldið er 8.000 kr. innifalið er teiggjöf, vallargjald og máltíð á Hótel Hamri að loknu móti.
Skráning hefst 17. maí kl. 12:00 í golfboxinu og þar raða konur sér í holl.
ATH
Mótsgjaldið 8.000 kr. greiðist inná reikn. 0528-14-405227 kt. 070571-3319
Skráningu lýkur föstudaginn 20. maí og þá detta þær út sem ekki hafa greitt mótsgjaldið og biðlisti tekur við.
Upp með fjörið og út á völl og allar saman nú - tökum vel á móti sumrinu og skemmtum okkur saman
Kvennanefnd GR