Skoða úrslit

Herramót - Hugo Boss og Herragarðsins

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness
Dagsetning fös, 9. september 2022
Völlur Hamarsvöllur
Skráning
Opnað er fyrir skráningu: þri, 31. maí 2022 klukkan 00:00
Skráningu lokar: fim, 7. júlí 2022 klukkan 18:00
Skráningargjald 0 kr.-
Vallargjald 0 kr.-
Þáttökuréttur ENN Í VINNSLU - EKKI RÉTT !! Bæði kynin geta ekki verið í Dömu ;-)Texas scramble liðakeppni
Aldur Konur: -
Aldur Karlar: -
Forgjöf Konur: 8 - 54
Forgjöf Karla: 8 - 54
Hringir ENN Í VINNSLU - vantar upplýsingar um array keys sem ég er búinn að commenta út.Hringur 1 - Texas scramble liðakeppni
Upphaf: fim, 1. janúar 1970 klukkan 00:00
Völlur:
Snið hringja: Scramble
Skoraðferð: Strokes

Upplýsingar

Herramót – Hugo Boss, Herragarðsins

 

Keppnisskilmálar:

 • Keppt er með Texas Scramble fyrirkomulagi, tveir kylfingar eru saman í liði. Leikinn er höggleikur með forgjöf.
 • Forgjöf liðs er reiknuð samanlögð leikforgjöf kylfinga deilt með 3 og má forgjöf liðs ekki vera hærri en leikforgjöf kylfings með lægri forgjöf. 
 • Hámarksleikforgjöf herra er 24
 • Kylfingar skulu leika frá eftirfarandi teigum:
  • Herrar: Gulir
  • Herrar 65 ára og eldri geta valið að leika á bláum teigum.
  • Herrar 75 ára og eldri geta valið að leika á rauðum teigum.
 • Ef lið eru jöfn í verðlaunasæti er byrjað á að telja til baka síðust níu holurnar, síðan síðustu sex, síðustu þrjár og að lokum síðustu holuna. Alltaf skal talið til baka með hlutfallslegri forgjöf. Ef lið eru ennþá jöfn skal notast við hlutkesti.
 • Skorkorti telst skilað þegar leikmaður/lið hefur afhent fulltrúa mótsstjórnar skorkortið og yfirgefið svæðið sem til þess er ætlað. Ef skila á skorkorti í þar til gerðan kassa telst skorkortinu skilað þegar leikmaður/lið hefur sett skorkortið í kassann.
 • Einungis geta þeir kylfingar hlotið verðlaun sem eru fullgildir meðlimir í viðurkenndum golfklúbbi innan GSÍ.
 • Að öðru leyti gilda almennar móta- og keppendareglur GSÍ.