Golfskálinn
Golfskálinn býður upp á veitingar og drykki. Icelandair Hótel Hamar í samstarfi við Golfklúbb Borgarnes og býður upp á stórglæsilega gistiaðstöðu og veitingar.Styrktaraðilar Golfklúbbs Borgarness
Fréttir

Lokað í dag – mánudaguinn 15. maí vegna veðurs
Lesa meira

Stjórn Golfklúbbs Borgarness vill minna á greiðslu félagsgjalda fyrir 2023.
Lesa meira

Ný teikmerki á Hamarsvelli 2023
Lesa meira

Hamarsvöllur
Glæsilegur 18 holu golfvöllur sem hefur
verið í stöðugri þróun til að mæta kröfum
kylfinga. Myndir og video af öllum brautum
má nálgast hér

Golfkennsla
Golfklúbbur Borgarness býður upp á
golfkennslu. Hægt er að fá kennslu fyrir
byrjendur sem og lengra komna
.

Leiga á búnaði
Golfklúbbur Borgarness býður upp á
leigu á þeim búnaði sem þarf til golfiðkunnar.
Hér má nálgast verðskrá
.
Sagan
Upphafið að þessu öllu má rekja til ársins 1971 er nokkrir áhugasamir menn komu saman til að huga að stofnun golfklúbbs. Sett var á laggirnar undirbúningsnefnd og var hennar fyrsta verk að kanna með land undir golfvöll. Nokkrir möguleikar voru skoðaðir. Helst var horft til túnanna á Hamri, en þau voru í eigu Borgarneshrepps.
Þegar stofnun GB var í undirbúningi voru öll tún og stór hluti engjanna nytjaðar af einstaklingum. Þegar eftir landinu var leitað mætti það nokkurri andstöðu þeirra sem nýttu landið sem ekki var óeðlilegt þar sem töluverðir hagsmunir voru í húfi. Það var svo í september 1972 að Borgarneshreppur sammþykkti að fyrirhugaður golfklúbbur fengi land undir golfvöll á Hamri. Gert var ráð fyrir að landið fengist til afnota í áföngum. Golfklúbbur Borgarness er síðan stofnaður 21. Janúar 1973… Lesa meira