Vorverkin hjá Ebbu

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Mikið hefur verið fellt af trjám á Hamarsvelli í vetur og vor. Þau eru haugsett innan vallarsvæðis. Síðan fáum við stórvirkan kurlara til að kurla bolina og greinarnar. Um þetta sér hún Ebba en kurlið notar hún í beð og kringum tré.