Vorframkvæmdir á Hamarsvelli.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Framkvæmdarstjórinn hefur staðið í stórframkvæmdum á vellinum í góða veðrinu undanfarna daga. Allt aðgerðir sem miða að betrun bleytusvæða.

Stærstu aðgerðirnar eru umbylting á tjarnarsvæðunum á fimmtu og sjöttu braut. Einnig var unnið í bleytusvæðum á þriðju braut og þeirri þrettándu.

Posted by Jóhannes Ármannsson on Fimmtudagur, 11. apríl 2019