-allir saman nú
Miðvikudaginn 12. maí 2021 verður vinnudagur að Hamri. Stefnt er að því að hittast kl. 17:00 og verður 2-3 tíma vinnustund. Hittumst við vélaskúrinn við æfingasvæðið. Við hvetjum alla til að mæta og leggja hönd á plóg og undirbúa völlinn okkar fyrir sumarið. Margar hendur vinna létt verk.
Stjórn Golfklúbbs Borgarness