Vetrargrín á Hamarsvelli 2019-20

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Frá og með 22.10 verður leikið inn á vetrargrín á Hamarsvelli. Brautir sem verða í notkun eru:   1.-11. braut að SLEPPTRI 8. braut (Eyjunni). Biðjum við félagsmenn að virða allar eðlilegar og sjálfsagðar umgengnisreglur og ganga vel um völlinn.