Okkar reynsla er að “golfveður” frá Belging
https://betravedur.is/golfvedur/#/club/GB
er sú veðurspá er kemst næst því að lýsa veðri á Hamarsvelli. Hún er gerð fyrir Hvanneyri en þeir sem þekkja vita að rignt getur með fjöllunum þótt handa eða hérna megin fjarðar rigni ekki. En annað flöktir ekki mikið.
Auðvitað getur fólk trúað þeim veðurspám sem þeir vilja en af reynslu er golfveður/betraveður sú sem sannspáust að okkar mati.