Vanur/Óvanur byrjar á morgun 24. maí

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Fyrsta Vanur/Óvanur mótið verður haldið þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 17:00 að Hamri. Skráning er ekki nauðsynleg en mæting er kl. 16:30 við Hótel Hamar.
Leikið verður 11 holu, 4 manna Texas-Scramble. Fjölmennum og höfum gaman.

Bjóðum endilega fólki með okkur. Þetta er gott tækifæri til að byrja. Hitta félaga í GB og sjá okkar fallega völl.