Úrslit Icelandair Hotels Open

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Úrslit (með forgjöf) :

  1. sæti: Flugmiði til Evrópu ( x2)

A&J Jón Vilhelm Ákason/Allan Freyr Vilhjálmsson 60 högg

  2.  sæti: Golfpakki Icelandair Hotels á Hamri. Gisting fyrir tvo, golf og kvöldverður  (x2)

E70 Michael Sigþórsson/Trausti Freyr Jónsson 61 högg

   3. sæti: Gjafabréf frá Fastus að upphæð kr. 30.000 (x2)

Stubbarnir Dean Edward Martin/Trausti Freyr Jónsson 62 högg

    4. sæti: Gjafabréf. Gisting fyrir 2 (m.  morgunmat)  á  Icelandair Hotels að eigin vali (x2)

Singa Sævar Steingrímsson/Ingileif Oddsdóttir 62 högg

   5. sæti: Grillpakki frá Kjötsölunni og rauðvín að verðmæti kr. 20.000 (x2)

S-35 Davíð E. Hafsteinsson/Helga B. Marteinsdóttir 63 högg

   6. sæti: Gjafabréf. Gisting m. morgunverði á Hótel Edda að eigin vali (x2)

Buddy´s  Halldór Á Ingólfsson/Bjarni Snær Halldórsson 63 högg

   7.sæti: Grillpakki frá Kjarnafæði ásamt vínflösku*  (x2)

Team BH Kjartan Á Valsson/Irena Á Óskarsdóttir 63 högg

    8. sæti: Gjafabréf. MS ostakarfa ásamt rauðvínsflösku* (x2)

Haxmen Sindri S. Skarpshéðinsson/Böðvar Schram 63 högg

     9. sæti: Fimm hringja gjafabréf (klippikort) á Hamarsvöll + rúta af bjór* (x2)

Stuðló  Ásdís Helgadóttir/Hörður Þorsteinsson 63 högg

      10. sæti: Titlest golfgjafapakki (x2)

Álfarnir Pétur Már Sigurðsson/Örn Ólafsson 63 högg

     11. sæti: Fimm hringja gjafabréf (klippikort) á Hamarsvöll + vínflaska* (x2)

Dr. Húkk & Dr. Slæs Hálfdán Daðason/Magnús Guðmundsson 63 högg

     12. sæti: Fimm hringja gjafabréf (klippikort) á Hamarsvöll + vínflaska* (x2)

Vandræðamenn Jón Árni Bragason/Vignir Sveinsson 63 högg

     13. sæti: Gjafapakki frá Hótelvörum ehf. (x2)

Plebbarnir Theodór Ingi Gíslason/Lárus Gunnarsson 63 högg

    14. sæti: Gjafabréf á dögurð „brunch“ á Vox Restaurant (x2)

Dream Team Arnar Már Hafþórsson/Kjartan Tómas Guðjónsson 63 högg

     15.sæti: Gjafabréf á Geira Smart Restaurant (x2)

RWS  Ívar Örn Halldórsson/Vignir Karl Gylfason 63 högg

 (útreikningar skv. keppnisskilmálum GSÍ um höggleik með forgjöf)

 

Bezta skor teymis (án forgjafar) :

  1. sæti : Flugmiði til Evrópu ( x2)

Beer brothers: Ævar Örn Hjartarson og Jón Jóhannsson 65 högg

Nándarverðlaun:

2 hola:  Gjafabréf á Restaurant Kol. Kvöldverður fyrir tvo

              Sólborg Björk 2.55m

8 hola: (Hótelbrautin): Golfpakki # 2 Icelandair Hotels á Hamri. Gisting   fyrir tvo,  golf og    kvöldverður

            Jón Árni Braga 0.44m

10 hola: Gjafabréf á Marshall Restaurant.  Kvöldverður fyrir tvo

            Arnar Már 3.17m

14 hola:  Gjafabréf á Restaurant Kol.  Kvöldverður fyrir tvo

             Hálfdán Daða 0.94m

16 hola: Gjafabréf á Marshall Restaurant.  Kvöldverður fyrir tvo

               Heimir Sverrisson 0.65m

Lengsta teighögg karla (gulir) á 7. braut (hin Hótelbrautin): Vínpakki*

               Arnar Stefánsson

Lengsta teighögg  kvenna (rauðir) á 7. braut (hin Hótelbrautin): Vínpakki*

               Heiðrún Karlsdóttir

Lengsta teighögg karla (gulir) á 18. braut:  Vínpakki*

  Anton Helgi

Lengsta teighögg karla og kvenna á 18. braut:  Vínpakki*

              Sólborg Björk

* (sjá keppnisskilmála)

ATH. Teymi King Kriss – Framfarafélagið – Sleggjan og viðhaldið  og Parið. Sendið okkur tölvupóst á gbgolf@gbgolf.is

Birt með fyrirvara. Verðlaun eru afhent að Hótel Hamri.