Úrslit í Opna Nettó – Borgarnes 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Úrslit í Opna Nettó – Borgarnes 2022

Við viljum þakka öllum þátttakendum fyrir komuna og óskum verðlauna höfum til hamingju með árangurinn. Nálgast má verðlaunin frá 2. ágúst 2022 á Hótel Hamri. Sækja þarf verðlaun fyrir 16. ágúst 2022.

Ef þið eigið ekki heimangengt fyrir þann tíma endilega hafið samband við okkur á gbgolf@gbgolf.is og við finnum leið til að koma verðlaunum til ykkar.

Við þökkum stuðningsaðilum mótsins kærlega fyrir stuðninginn.

Nettó
N1
Mjólkursamsölunni
Tækniborg
Krauma náttúruböðum
FOK Borgarnesi