Úrslit í Opna Hótel Hamar 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Úrslit í Opna Hótel Hamar 2022

Við viljum þakka öllum þátttakendum fyrir komuna og óskum verðlauna höfum til hamingju með árangurinn.

Tveggja manna Texas-Scramble

Höggleikur með forgjöf

  1. Sigurðsson/Sigurbergsdóttir
    Bjarki Sigurðsson
    Anna Jódís Sigurbergsdóttir
    59 högg (betri á síðustu 6)
  2. B&D
    Bjargey Aðalsteinsdóttir
    Þorsteinn Guðjónsson
    59 högg (betri á seinni 9)
  3. harði og kaldi
    Þorgeir Valdimarsson
    Jón Valdimarsson
    59 högg
  4. Arnþór og Thelma
    Arnþór Jóhannsson
    Thelma Dögg Pedersen
    60 högg
  5. S9
    Irmý Rós Þorsteinsdóttir
    Jón Gauti Dagbjartsson
    61 högg (betri á seinni 9)
  6. Sigurðsson/Sigurðsson
    Einar Oddur Sigurðsson
    Árni Bergur Sigurðsson
    61 högg (betri á síðustu 6)
  7. Jói og Assy
    Jóhannes Snæland Jónsson
    Agnes Sigurþórs
    61 högg

 

  1. Sigurður og Bergsveinn
    Bergsveinn Símonarson
    Sigurður Ólafsson
    62 högg (betri á seinni 9)
  2. Bogey
    Jón Sveinbjörn Jónsson
    Ólöf Ósk Óladóttir
    62 (betri á seinni 9)
  3. Frómas
    Bergur Dan Gunnarsson
    Hrólfur Örn Jónsson
    62 (betri á seinni 9)
  4. Freysson/Valdimarsson
    Gestur Valdimar Hólm Freysson
    Viðar Valdimarsson
    62 (betri á seinni 9)
  5. Áfram Mamma!
    Daníel Örn Sigurðarson
    Sigurður Eggert Sigurðarson
    62 högg
  6. Hjónakornin
    Konráð Þór Sigurðsson
    Sigríður Guðmundsdóttir
    63 högg (betri á seinni 9)
  7. Butterfinger
    Jón Bjarni Björnsson
    Pétur Þórðarson
    63 högg (betri á seinni 9)
  8. Kristjánsdóttir/Guðmundsson
    Anna Magnea Kristjánsdóttir
    Kjartan Þór Guðmundsson
    63 högg (betri á seinni 9)

Besta skor án forgjafar

  1. PA
    Þorvarður Andri Hauksson
    Bjarki Pétursson
    62 högg

 

 Lengsta dræf karla á 10. holu

Steinar Ágústsson GR

Lengsta dræf kvenna á 10. Holu

Jóhanna Kolbjörg GKG

Nándarverðlaun á Par 3

2. hola – Guðjón Gunnar GM 66.5cm

6. hola – Albert Garðar GB 10cm

8. hola – Atle Vivas GR 20cm

12. hola – Arnar Arinbjarnar GR 98cm

18. hola – Ólafur Kr. GR 146cm

 Næst holu í 2 höggum

3. hola – Ingvar Guðjónsson GG 97cm

9. hola – Siggeir Vilhjálmsson GB 13cm

14. hola – Arnar Smári GB 20cm

Næst holu í 3 höggum

5. hola – Þorvarður Andri GB 0cm og Hjalti Kristján GM 0cm

13. hola – Gunnar Geir GK 46cm

 

Vinningshafar geta nálgast verðlaun á Hótel Hamri.
Sækja þarf verðlaun fyrir 21. ágúst. 2022

 

19 ára og yngri geta ekki tekið á móti verðlaunum sem innihalda áfengi. En kemur gos og sælgæti í stað áfengis í þeim vinningum

Vinningshafar Opna Hótel Hamar 2022

Kveðja,

Golfklúbbur Borgarness