Úrslit í Opna Hótel Hamar 2022
Við viljum þakka öllum þátttakendum fyrir komuna og óskum verðlauna höfum til hamingju með árangurinn.
Tveggja manna Texas-Scramble
Höggleikur með forgjöf
- Sigurðsson/Sigurbergsdóttir
Bjarki Sigurðsson
Anna Jódís Sigurbergsdóttir
59 högg (betri á síðustu 6) - B&D
Bjargey Aðalsteinsdóttir
Þorsteinn Guðjónsson
59 högg (betri á seinni 9) - harði og kaldi
Þorgeir Valdimarsson
Jón Valdimarsson
59 högg - Arnþór og Thelma
Arnþór Jóhannsson
Thelma Dögg Pedersen
60 högg - S9
Irmý Rós Þorsteinsdóttir
Jón Gauti Dagbjartsson
61 högg (betri á seinni 9) - Sigurðsson/Sigurðsson
Einar Oddur Sigurðsson
Árni Bergur Sigurðsson
61 högg (betri á síðustu 6) - Jói og Assy
Jóhannes Snæland Jónsson
Agnes Sigurþórs
61 högg
- Sigurður og Bergsveinn
Bergsveinn Símonarson
Sigurður Ólafsson
62 högg (betri á seinni 9) - Bogey
Jón Sveinbjörn Jónsson
Ólöf Ósk Óladóttir
62 (betri á seinni 9) - Frómas
Bergur Dan Gunnarsson
Hrólfur Örn Jónsson
62 (betri á seinni 9) - Freysson/Valdimarsson
Gestur Valdimar Hólm Freysson
Viðar Valdimarsson
62 (betri á seinni 9) - Áfram Mamma!
Daníel Örn Sigurðarson
Sigurður Eggert Sigurðarson
62 högg - Hjónakornin
Konráð Þór Sigurðsson
Sigríður Guðmundsdóttir
63 högg (betri á seinni 9) - Butterfinger
Jón Bjarni Björnsson
Pétur Þórðarson
63 högg (betri á seinni 9) - Kristjánsdóttir/Guðmundsson
Anna Magnea Kristjánsdóttir
Kjartan Þór Guðmundsson
63 högg (betri á seinni 9)
Besta skor án forgjafar
- PA
Þorvarður Andri Hauksson
Bjarki Pétursson
62 högg
Lengsta dræf karla á 10. holu
Steinar Ágústsson GR
Lengsta dræf kvenna á 10. Holu
Jóhanna Kolbjörg GKG
Nándarverðlaun á Par 3
2. hola – Guðjón Gunnar GM 66.5cm
6. hola – Albert Garðar GB 10cm
8. hola – Atle Vivas GR 20cm
12. hola – Arnar Arinbjarnar GR 98cm
18. hola – Ólafur Kr. GR 146cm
Næst holu í 2 höggum
3. hola – Ingvar Guðjónsson GG 97cm
9. hola – Siggeir Vilhjálmsson GB 13cm
14. hola – Arnar Smári GB 20cm
Næst holu í 3 höggum
5. hola – Þorvarður Andri GB 0cm og Hjalti Kristján GM 0cm
13. hola – Gunnar Geir GK 46cm
Vinningshafar geta nálgast verðlaun á Hótel Hamri.
Sækja þarf verðlaun fyrir 21. ágúst. 2022
19 ára og yngri geta ekki tekið á móti verðlaunum sem innihalda áfengi. En kemur gos og sælgæti í stað áfengis í þeim vinningum
Vinningshafar Opna Hótel Hamar 2022
Kveðja,
Golfklúbbur Borgarness