Úrslit í Opna COLLAB mótinu 11. júní 2022

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness þakkar keppendum fyrir þátttökuna í Opna COLLAB mótinu og óskar verðlaunahöfum til hamingju.

Verðlaun má nálgast á Hótel Hamri vinsamlegast hafið samband á gbgolf@gbgolf.is áður en verðlaun eru sótt. Sækja þarf verðlaun fyrir 2. júlí 2022.

Höggleikur án forgjafar

1.sæti. Besta skor á forgjafar Guðrún Brá Björgvinsdóttir 69 högg

Punktakeppni með forgjöf

1. sæti Júlíana Jónsdóttir 40p
2. sæti Þyrí Valdimarsdóttir 39p Betra skor á seinni níu
3. sæti Atli Aðalsteinsson 39p Betra skor á seinni níu
4. sæti Ólafur Unnar Torfason 39p
5. sæti Stefán Aðalsteinsson 38p Betra skor á síðustu sex
6. sæti Unnur B. Johnsen 38p
7. sæti Axel Ásgeirsson 37p Betra skor á síðustu sex
8. sæti Gunnar Óli Gústafsson 37p Betra skor á síðustu þrem
9. sæti Dagný Finnsdóttir 37p Betra skor á seinni níu
10. sæti Eiríkur Ólafsson 37p

Nándarverðlaun í Opna COLLAB

2. hola Ólafur Unnar Torfason 3,41m
6. hola Hákon Svavarsson 0.31m
8. hola Guðlaugur Kristinsson 2,45m
12. hola Stefán Jóhannsson 2,05m
18. hola Jóhannes Finnur Halldórsson 1,18m

Lengsta drive í Opna COLLAB

10. hola karlar Ragnar Olsen
10. hola konur Unnur B. Johnsen