Í dag fór fram hið margrómaða IcelandairHotels opið á Hamarsvelli. Mótið var að venju uppselt nokkrum dögum fyrir mótsdag en yfir 220 þátttakendur voru skráðir í mótið.
Frábær skor sáu ljós enda aðstæður hinar beztu og völlurinn frábær að allra mati. Leikin var Texas Scramble (/3). Úrslit urðu eftirfarandi:
Úrslit í IcelandairHotels opið.
Fyrstu 15. sætin í höggleik með forgjöf*. Auðvitað eru verðlaunin tvöföld í hverju sæti.
1.sæti Flugmiði Til Evrópu að eigin vali X2
Fríða og Dýrið Jófríður Friðgeirsdóttir Steinar Þór Alfreðsson 59 högg
2.sæti Golfpakki á Hotel Hamri fyrir tvo (m. morgumat og 3ja rétta kvöldmat) X2
Prýðisfólk Bragi Þorsteinn Bragason Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 59 högg
3.sæti Gisting á Icelandair Hotels m/ morgunv. að eigin vali X2
IS Sævar Steingrímsson Ingileif Oddsdóttir 59 högg
4.sæti Gjafabréf frá Fastus X2
Texas Tigers Victor Ingi Jacobsen Ragnar Páll Ragnarsson 60 högg
5.sæti Grillpakki frá Kjötsölunni og rauðvín X2
Strandarfeðgar Lárus Gunnarsson Gunnar Gíslason 61 högg
6.sæti Grillpakki frá Kjarnafæði og rauðvín X2
Axel og Ella Axel Finur Sigurðsson Elinborg Sigurðardóttir 62 högg
7.sæti Gisting á Hotel Hamri fyrir tvo m. morgunm. X2
Nesbúar Helgi Þórður Þórðarson Þorsteinn Þorsteinsson 62 högg
8.sæti Gisting á Hótel Eddu að eigin vali X2
Lúserar Helgi Róbert Þórisson Þorsteinn Svanur Ólafsson 62 högg
9.sæti Gisting m/morgunverð á Hótel Hamri X2
Jörfi Íris Dóra Unnsteinsdóttir Hilmar Stefánsson 62 högg
10.sæti Fimm hringja klippikort GB ásamt rútu af bjór X2
Launsonurinn Hilmar Þór Hákonarson Arnar Smári Bjarnason 63 högg
11.sæti Fimm hringja klippikort GB ásamt rauðvíni X2
Ping Ólafur Hreinn Jóhannesson Siggeir Vilhjálmsson 63 högg
12.sæti Gjafabréf í Kraumu og rauðvín X2
HelHed Helga Rur Svanbergsdóttir Héðinn Ingi Þorkelsson 63 högg
13.sæti Gjafabréf MS ostakarfa ásamt rauðvíni X2
HeimEr Heimir Viðar Sverrisson Erla Scheving Halldórsdóttir 63 högg
14.sæti Gjafabréf frá Hótelvörum ehf. X2
Camilla Halldór Einir Smárason Ingvar Guðjónsson 63 högg
15.sæti Gjafabréf á brunch á Vox resturaurant X2
Mars stykkin Ingvi Björn Birgisson Ólafur Erick Ólafsson 64 högg
Án forgjafar:
1.sæti Bezta skor teymis án forgjafar. Flugmiði til Evrópur að eigin vali X2
Ping Haraldur Þórðarson Árni Geir Ómarsson 58 högg
Nándarverðlaun
Par 3 Næst holu í höggi
2 hola. Gjafabréf Kol Kitcen-Bar út að borða fyrir tvo: Heiða Guðnadóttir 2.65
6 hola. Gjafabréf Den Danske Kro að verðmæti kr.10.000: Bragi Bragason 1.80
8 hola. Vínpakki: Sigþór Jónsson 0.33
12 hola. Vínpakki: Rúnar Örn Jónsson x.xx
18 hola. Golfpakki á Hótel Hamri: Jóhannes/Agnes 1.63
Par 4. Næst holu í tveimur höggum
9 hola. Vínpakki: Helga Rut 0.63
14 hola. Vínpakki: Ólafur Erick 0.75
Par 5. Næst holu í þremur höggum
10 hola. Vínpakki: Árni G. og Haraldur 0.00
10 hola. Vínpakki: Siggeir og Óli Jó 0.00
Verðlaun til afhendingar á Hótel Hamar (433-6600)