Úrslit Herramót – Hugo Boss, Herragarðsins og Heimsferða í samstarfi við Golfheima

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Golfklúbbur Borgarness þakkar keppendum fyrir þátttökuna og óskar verðlaunahöfum til hamingju.

 

Höggleikur með forgjöf

  1. sæti Chelský, Jón Örn Ómarsson, Ómar Örn Ragnarsson 59 högg
  2. sæti Molarnir, Emil Rafn Jóhannsson, Rafn Magnús Jónsson 61 högg
  3. sæti Eiríkur / Trausti, Trausti Eiríksson, Eiríkur Ólafsson 62 högg
  4. sæti Ragnar / Jóhannes, Ragnar Steinn Ragnarsson, Jóhannes Kristján Ármannsson 62 högg
  5. sæti Ásgeir S / Ásgeir A, Ásgeir Sigurvinsson, Ásgeir Aron Ásgeirsson 62 högg

Nándarverðlaun

  1. hola – Bjarki Pétursson 1,19m
  1. hola – Victor Ingvi Jacobsen 3,72m
  1. hola – Ingvi Björn Birgisson 3,27m
  1. hola – Steinþór Óli Hilmarsson 3,13m
  1. hola – Davíð og Óskar 3,00m

Verðlaunahafar geta vitjað verðlauna sinna á Hótel Hamri.