Treyjurnar komnar

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Golffatnaðurinn frá FJ er kominn.  Bæði treyjur og bolir. Þeir sem áttu pantað, getið vitjað hans á Hótel Hamar.

Greiða má með peningum eða greiðslukortum.