Tillboð Golfhermir Golfklúbbs Borgarness

Jóhannes Fréttir

Tillboð Golfhermir Golfklúbbs Borgarness
Gildir fram á vorið aðeins 1.500 kr. klukkutíminn.
Verið er að vinna að betra aðgengi svo hægt sé að lengja opnunartíma fram á kvöld og um helgar. Verður tilkynnt um leið og allt verður klárt.
Með kveðju Golfklúbbur Borgarness