Þetta eru ekki falsfréttir

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Þetta er ljóðræn snilld í mynd og hljóði. Myndir frá einum af okkar félaga, Ómari Erni. En ótrúlegt að þetta séu myndir frá Hamarsvelli rúmlega viku eftir vinnuhjúskiladag. Náttúran hefur svo sannarlega leikið við okkur á vordögum.
https://www.facebook.com/omarorn.ragnarsson/videos/2821461207868993/?multi_permalinks=2307266022699974&notif_id=1558784876575122&notif_t=group_activity