ÞAÐ ER VOR Í LOFTI.

Jóhannes Fréttir

Búið að opna æfingasvæðið og boltar komnir í kúluvélina.

Við viljum biðja þá félagsmenn sem ætla sér að spila vetrarvöllinn að sýna nærgætni þar sem völlurinn er mjög viðkvæmur á þessu árstíma.

Viljum benda kylfingum á að tía upp á brautum.

 

Með kveðju

Golfklúbbur Borgarness