Reikningsnúmer GB rangt í upprunapósti

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Meinleg villa slæddist í auglýsingu okkar um greiðslu félagsgjalda en uppgefið reikningsnúmer (sent í pósti) er rangt.

10% afsláttur af félagsgjöldum er veittur ef þau eru greidd fyrir 1. feb. nk. á reikning 0186-26-020035 kt. 610979-0179 (takið fram kennitölu greiðanda). Hið rétta er:

0186-26-020038 kt. 610979-0179

Sendið kvittun á gbgolf@gbgolf.is