Rástímarammi Hjóna og parakeppni GB laugardag

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Hjóna og parakeppni – rástímar laugardag

Föstudagur_nándverðlaun

Ágætu keppendur.

Fyrri dagurinn hófst með vætu sem enginn nema völlurinn var ánægður og sáttur með,  enda langþyrstur.

Síðan tók við ágætis og stundum skínandi júníveður. Við vonum að veður, völlur og aðstæður hafi verið öllum til geðs og hlökkum til að sjá ykkur á morgun.

Mótanefnd.