Opna REDKEN kvennamótið – úrslit.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Glæsilegt kvennamót Redken fór fram á Hamarsvelli í gær. Góð þátttaka var í mótinu enda góð verðlaun, ræst út af öllum teigum og tekið á móti þáttakendum með freyðivíni og léttum kvöldverð að loknu móti. Á eftir var verðlaunaafhending og skorkortaútdráttur.

Almenn ánægja var með umgjörðina um mótið og áhöld um að halda annað slíkt að ári.

Leikið var Texas Scramble leikform (höggleikur). Hámarksforgjöf = 36. Vallarforgjöf leikmanna er lögð saman og deilt í með þremur (3)

Úrslit:

Röðun Hópur/forgjöf Nöfn Klúbb. Forgjöf Brúttó Forgj. Nettó
1 Inga og Unnur Inga Gyða Bragadóttir GVG 29.4 32
1 Leikforgjöf : 20 Unnur Birna Þórhallsdóttir GVG 25.4 27 20 80 20 60
2 Texas stelpur Júlíana Jónsdóttir GB 17.2 18
2 Leikforgjöf : 12 Hallbera Eiríksdóttir GR 17.3 18 12 74 12 62
3 Íspól Magdalena Wojtas GVS 30.0 33
3 Leikforgjöf : 20 Jóhanna Halldórsdóttir GKG 25.6 28 20 82 20 62
4 9 AB Margrét Leifsdóttir NK 23.4 25
4 Leikforgjöf : 16 Hildur Njarðvík GR 22.3 24 16 78 16 62
5 Eagles Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 12.1 12
5 Leikforgjöf : 9 Fjóla Pétursdóttir GB 15.7 16 9 72 9 63
6 Írís og Elinora Íris Dögg Steinsdóttir GS 15.8 16
6 Leikforgjöf : 9 Elínora Guðlaug Einarsdóttir GS 10.8 11 9 72 9 63