Opna Örninn – úrslit

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Opna Örninn – Úrslit

  1. Verðlaun – Vélin ehf.

Kristján Óli Sigurðsson

Ríkharður Óskar Guðnason

  1. verðlaun – Frændurnir

Heimir Þór Ásgeirsson

Ragnar Smári Guðmundsson

  1. verðlaun – H+M

Matthías Matthíasson

Helen Neely

  1. verðlaun – Double birdie

Skúli Ágúst Arnarson

Hrafnhildur Guðjónsdóttir

  1. braut Næst holu

Heimir Þór GVG 0.76

  1. braut Næst holu

Pétur Georgsson GVG 1.37

  1. braut Næst holu

Eyþór (Meistarar)  0.56

  1. braut Næst holu

Heiðar Davíð Bragason 2.73

  1. braut Næst holu

Rögnvaldur Magnússon 0.76

 

Keppnisfyrirkomulag

Leikfyrirkomulag er Texas scramble. 

Hámarksforgjöf: 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Forgjöf lögð saman 

og deilt með 3, þó aldrei hærri en sú vallarforgjöf sem forgjafar lægri fær.

Ef teymi enda á sama skori gilda reglur GSÍ um útreikninga skv. keppnisskilmálum um höggleik með forgjöf.