Opna Nettó verður haldið á Hamarsvelli laugardaginn 1. júlí.
Leikform:
Punktakeppni:
1.sæti: 45.000 verðmæti
2.sæti: 40.000 verðmæti
3.sæti: 35.000 verðmæti
4. sæti: 30.000 verðmæti
5. sæti: 25.000 verðmæti
Besta skor (höggleikur án forgjafar):
1.sæti: 45.000 verðmæti
Næstur holu á:
2. braut: 7.500 verðmæti
8. braut: 7.500 verðmæti
10. braut: 7.500 verðmæti
14. braut: 7.500 verðmæti
16. braut: 7.500 verðmæti
Ekki er hægt að vinna til verðlauna bæði í höggleik og punktakeppni.
Verðlaun sækist fyrir 1. ágúst.