Opna Gull léttöl mótið

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Opna Gull léttöl mótið verður haldið 19. sept á Hamarvelli.
Skráning er hafin að nýju og þeir sem eru þegar skráðir halda sínum rástímum.

A.T.H. Kæru kylfingar Því miður verða golfbílar ekki leyfiðir á vellinum ! !

Ef einhverjir þurfa að afbóka sig þá er hægt að senda póst á gbgolf[hjá]gbgolf.is