Það stefnir í góðan dag og gott mót á morgun. Opna Egils Gull með vel yfir 30 verðlaun.
Auðvitað þarf ekki að skerpa á hvar mótastarfssemi GB er. Hún er að Hótel Hamri. Og þar ber að tilkynna sig til
leiks hvort sem leikmenn hafa greitt í mót eða ekki.
Við viljum einnig að félagar GB virði notkun bílastæða. Æskilegt er að félagar noti bílastæði I Gb á mótum
við heimkeyrslu að hótelinu. Eða bílastæði II ofan vélageymslu. Eða bílastæði III við Hamar.