Opna Egils Gull á laugardag

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Það spáir mögulega einum glimrandi degi á laugardaginn næstkomandi. Við höldum okkar fyrsta opna mót, Opna Egils Gull.

Það eru frábær verðlaun í þessu móti og Hamarsvöllur er álíka frábær þrátt fyrir vætutíð og kulda.

Skráning á golf.is