Opið hús í nýrri og endurbættri inniaðstöðu Golfklúbbs Borgarness

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Laugardaginn 26. mars 2022 frá kl. 12:00 til 15:00 verður opið hús í nýrri og endurbættri inniaðstöðu Golfklúbbs Borgarness í kjallara Menntaskóla Borgarfjarðar. Athugið gengið er inn um inngang á suðurhlið menntaskólans (sjá mynd).
Hlökkum til að sjá ykkur,
Golfklúbbur Borgarness