Ný þjónusta við golfara á Hamarsvelli.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Við höfum tekið í notkun húsbíla- og vagnastæði á bílastæðinum upp við “gamla” skálann. Tengi fyrir allt að 12 bíla/vagna til staðar.

Sólarhringurinn kostar kr. 4.500 með rafmagni, óháð hversu margir gista bílinn/vagninn.

Pantanir á gbgolf@gbgolf.is