Mótaskrá árið 1985

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Það hefur alltaf verið öflug mótastarfssemi hjá GB í gegnum tíðina.

Árið 1985 var engin undantekning og viðmiðið að opna Hamarsvöll í annarri helgi maí eiginlega heilagt markmið.