Minnum á aðalfundinn 4. febrúar 2021 – sýnt verður beint frá fundinum

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness 2020 fer fram að Hótel Hamri klukkan 20:00 í kvöld.

Vegna sóttvarnaráðstafana viljum við biðja þá sem hyggjast sækja fundinn að skrá sig á netfangið gbgolf@gbgolf.is með nafni og netfangi sem fyrst.

Sýnt verður frá fundinum í samstarfi við Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar og má nálgast hlekk á útsendinguna hér fyrir neðan:

Bein útsending frá aðalfundi

Árskýrslu G.B. fyrir 2019-2020 má finna hér:

Ársskýrsla Golfklúbbs Borgarness 2019-2020

 

Með kveðju,

Stjórnin