Meistaramót GB 2020

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Hámarks takmark og ánægja félaga í flestum félögum er að taka þátt í Meistaramóti þess. Þetta er smá þolraun þar sem leikinn er höggleikur og leikdagarnir eru þrír fyrir þá eldri en fjórir fyrir hina. Undantekningarlítið finnst flestum þetta leikform og mót  vera meira ánægja, krefjandi að vísu,  frekar en þolraun. Þetta mót höfðar  jafnt til allra félaga hvort sem þeir eru nýgræðingar, ekki lengra komnir eða afrekskylfingar. Kyn og aldur skiptir ekki máli.

Mótanefnd  GB hefur sett upp mótaramma fyrir Meistaramót GB 2020 sem sjá má hér 2020- 07 – Meistaramót GB – Keppnisskilmálar Samþykkt

Skráning hefst innan tíðar. Eru félagar hvattir til að skrá sig snemma.