Meistarmót GB hefst í dag og stendur næstu 4 daga. Eldri flokkur öldunga leikur þó ekki á föstudaginn.
Frjálst val er á rástímum fyrsta daginn en síðan verður RÆST út eftir flokkum og skori. Tímarammi verður þannig:
Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Öld. Ka. 65+ Meist.fl. ka. Öld. Ka. 65+
Öld. Kv. 65+2. fl. Kv. Annar fl. Kv. Öld. Kv. 65+
Þriðji fl. Ka. Fyrsti. fl. Ka.+Öld.ka.yngri. Þriðji fl. Ka.
Annar fl. Ka. Annar fl. Ka. Annar fl. Ka.
Fyrsti fl. Ka.+Öld.ka.yngri. Þriðji. fl. Ka. Fyrsti. Fl. Ka.+Öld.ka.yngri.
Fyrsti. fl. Kv. Öld. Kv. 65+Annar. fl. Kv. Fyrsti fl. Kv.
Meist.fl. ka. Öld. Ka. 65+ Meist.fl. ka.
Keppendur og gestir á Meistaramóti eru vinsamlegast beðnir um að nota bílastæðin við 17. teig.
Þeir sem hafa bikara frá síðasta Meistaramóti eru beðnir um að skila þeim á skrifstofu GB eða móttöku Hótels.
Á Hótelinu verður hægt að fylgjast með skori (hola fyrir holu) og vonumst við eftir að sjá stemningu í kringum það.
Úrslit og tímarammar verða einnig birtir þar, sem og á gbgolf.is, golf.is og á GB-Golfklúbbur Borgarness feisbókarsíðunni.
Lokahóf að Hótel Hamri laugardagskvöld, ef næg þáttaka næst/fyrir hádegi föstudag. Skráning í móttöku Hótels Hamar.
Lamb bernaise + ís í desert á kr. 3.000-